 Jæja! Þá er komið að því.  Á morgunn legg ég af stað í hina miklu verslunar og bjórdrykkjuferð til þýskalands.  ...þannig að ég á ekkert eftir að skrifa fyrr en í fyrsta lagi á þriðjudaginn og get þá vonandi sýnt ykkur einhverjar myndir frá ferðinni ef þær verða birtingarhæfar.
Jæja! Þá er komið að því.  Á morgunn legg ég af stað í hina miklu verslunar og bjórdrykkjuferð til þýskalands.  ...þannig að ég á ekkert eftir að skrifa fyrr en í fyrsta lagi á þriðjudaginn og get þá vonandi sýnt ykkur einhverjar myndir frá ferðinni ef þær verða birtingarhæfar. Auf Widershen ...eða hvernig sem það er nú skrifað :P ...þeir sem telja sig þýskusnillinga meiga leiðrétta mig ef þeir vilja.


2 Comments:
Skemmtu þér vel í ferðinni Ester mín,
auf Wiedersehen :-D
Vielen Spass! Eg skal vinka ther thegar thu flygur yfir Danmorku!
Annars vildi eg bara bæta thvi vid ad thad virkar greinilega ekkert ad heita a systkyni min. Thad var engin lottovinningur a midvikudaginn, thratt fyrir mikinn skit og draumatolur.
Skrifa ummæli
<< Home