...hmmm

miðvikudagur, október 25, 2006


Hólmavík eða ekki Hólmavík ...það er spurningin. Ég er að berjast við það núna hvort að ég eigi að skella mér um helgina eða ekki. Ég er reyndar að fara í heimapróf um helgina, en mamma er búin að lofa að ég fái tíma til að klára það. Systur mínar verða á Hólmavík um helgina, sem er gaman. ...svo er það hálkan, ég er ekki að nenna að setja vetrardekkin undir strax, þar sem það er ekki vetur í Reykjavík (eða allavegana ekki í Kópavogi). ...mamma reyndar heldur því fram að færðin sé að skána. Svo er einhver hittingur hjá bekknum hans Óðins á sunnudaginn og líka fótboltaæfing, sem hann myndi þá missa af.

...ohh, ég má ekki vera að hanga svona á netinu. Urður er búin að tæta alla blautklútana uppúr pakkanum! ...ekki í fyrsta sinn :/

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hún er alltaf söm við sig, ég sé hana í anda, ha, ha... :)

6:12 e.h.  
Blogger Silja Rut said...

já drífðu þig bara á hommavík, og svo er næsta stopp sea city...right?

10:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hólmavík... pottþétt ! ;)ésskal leika við the kids. tek þau með mér á rúntinn eða eitthvað.. fer með þau í fjárhúsin á húsavík eða eitthvað skemmtilegt !
eða þá að ég treð í þau fullt af nammi og skila þér þeim síðan.. hahaha :D

12:18 e.h.  
Blogger Silja Rut said...

er björk komin með bílpróf??

i feel so ooold...!

11:19 f.h.  
Blogger Ester said...

hehe ...nei, reyndar ekki. Hún fær ekki bílprófið fyrr en í febrúar þessi elska. ...kærastinn er hinsvegar með bílpróf ;)

2:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þú ert nú meiri aulinn að skella þér ekki norður..
en það styttist alltaf í bílprófið.. hehe ;)

1:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home