Ég var að fá bréf sem ég vil sýna ykkur öllum. Þið sem hafið oft hugsað að þið ætlið "einhverntíman" að hjálpa ...af hverju ekki bara að gera það núna!
Kæri stuðningsaðili ABC barnahjálpar
Við hjá ABC barnahjálp höfum nú tekið inn í skólana okkar og heimili mikinn fjölda barna af biðlista sem voru í mikilli neyð. Nú er staðan sú að okkur vantar stuðningsaðila fyrir hátt á annað þúsund barna.
Þar sem við viljum ekki eyða fjármagni í dýrar auglýsingar, datt okkur í hug að leita til þín.
Vilt þú senda þennan póst með tengli inn á heimasíðu okkar til vinnufélaga, vina og vandamanna og biðja þá að senda þetta áfram?
"Vilt þú styðja barn í neyð? Ýttu þá á http://www.abc.is/ABChjalparstarf/Stydjabarn/
Með fyrirfram þakklæti
ABC barnahjálp
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home