...hmmm

sunnudagur, desember 24, 2006

Jæja, hérna koma smá jólamyndir:

Jólatréð okkar!


Urður í jólabaði!

Ynja í jólaskreytinganefnd:

og Óðinn í jólaskreytinganefnd:

Allt gengur í fína með jólaundirbúninginn, fyrir utan það að Urður greyið er komin með hita og verður sennilega ekki í eins miklu stuði í kvöld og við var að búast. Ég ætla að reyna að setja inn myndir af jólapakkaopnun í kvöld :) ...Óska annars bara öllum gleðilegra jóla :D

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að sjá myndirnar, er nokkur spenningur í Óðni? Ynja er með stíft jólabros. Jólakveðjur frá Hólmavík

4:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já Gleðileg Jól. Hérna hjá Hellisbúum eru jólin að bresta á malt lykt ylmar um allt hús og stittist í steikina eða missteikina hhhmmmmmmm nei bara djók. Gunnar búin að fá sveskjugrautinn hjá mömmu sinni og er að súpa seiðið af því og er í mjög erfiðri skák við Gústaf Berg. öðru nafni ( gustafbergið ) Jólakveðja frá okkur á Hellu

5:01 e.h.  
Blogger Ester said...

já, spennan er alveg orðin nokkur volt :)
Það er bara allt á dulmáli hjá Heidí í dag ...greinilega komin í stuð ;)
Ég hélt að eina fólkið sem borðaði sveskjugraut á jólunum væru bófabræðurnir í andabæ. Er nú á það bætandi að éta sveskjugraut ofan á allt hitt? Gústaf Berg já! ...verði þér að góðu Heidí mín!!

5:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þið systur eruð ekki að standa ykkur í blogginu. maður kíkir hér inná samviskusamlega á hverjum degi og svo er ekkert sinnt um bloggið suss bara

7:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home