Ég ætla að fá mér nýja úlpu. Úlpan sem ég keypti (vegna fjárhagslegrar neyðar á sínum tíma) í barnadeildinni í hagkaup er ekki að gera góða hluti þessa dagana! Ég var að labba heim úr strætó í dag og mætti krökkum sem eru aðeins eldri en Ynja, og þetta er það sem gerðist (tek samt fram að það var myrkur úti):
Krakki: "hæ"
Ester: "halló"
Krakki: "í hvaða bekk ertu?"
...á mér að finnast þetta fyndið, eða á ég virkilega að íhuga að fá mér kápu og permanett? Ég fer allavegana aldrei í þessa úlpu aftur, þó það sé kalt úti!
4 Comments:
Þú ættir nú bara að vera upp með þér, Ester mín, ég er viss um að það vildu margar vera í þínum sporum :)
BWAHAHAHAHAHA........AHAHAHA.....haha...
...hahahaha...haha...ha...ha..ha.......
ok...ester mín...
er úlpan ljósbleik með mynd af barbí og blómum á??
...ef ekki, þá veistu alveg að þetta er ekkert bara úlpan;)
hahahahahahaha...haha...hahaha....
haha...
hahahahahaha... ég held að kápan og permanettið sé málið !!
wrahahahahahha !
en ég held samt að þú lítir ekki út fyrir að vera í grunnskóla.. haha
meirasegja ég er spurð hvort ég sé 18 ára... :D
og þú ert spurð hvort þú sért í grunnskóla ! hahahahahahah :D:D
hvað segirðu, barnadeildin í hagkaup? ég þangað!
Skrifa ummæli
<< Home