...hmmm

þriðjudagur, mars 20, 2007



ahhh! hangsidagur!
Ég sendi Ara með Urði til dagmömmunnar í morgun og ákvað að gera svolítið sem er mjöööög langt síðan ég hef gert -sofa út-
ég vaknaði svo bara um hálf ellefu, búin að lesa blöðin spjaldanna á milli og drekka nokkra bolla af kaffi ...ein og í rólegheitum.
Nú er hinsvegar kominn tími til að láta til sín taka: ég þarf að ákveða um hvað lífeðlisfræðiritgerðin mín á að vera. Ég var að pæla í annaðhvort að skrifa um hægbylgju svefnraskanir eða speglataugar, hvort líst ykkur betur á? ...eða kannski bara eitthvað allt annað ...ég er mjög óákveðin í þessu!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

já, bæði er bara best sko..

12:48 e.h.  
Blogger Silja Rut said...

SPEGLATAUGAR!

9:41 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home